Má og Má ekki listinn svona ca.

Hér er listinn sem ég fékk í upphafi yfir ţađ sem má og má ekki nota í eldamensku í vinnunni. 

Verđ nú ađ segja ađ ég brosti ekki alveg út ađ eyrum, kokkurinn ég sem hef alltaf notađ mikiđ af mjólkurvörum td ostum og brauđ ćta mikil. Svo í byrjun var maturinn mjööööög leiđinlegur og nánast eina međlćtiđ međ mat voru sćtar kartöflur, sođnar eđa steiktar. En ţettađ hefur orđiđ til ţess ađ breikka sjóndeildarhringinn í matargerđ og margt prufađ međ misjöfnum árangri. Er ţó svo heppin ađ á littla vinnustađnum okkar eru munnarnir ekki kresnir og kvarta sjaldan eđa aldrei. Ein hvassasta athugasemdin sem ég fékk viđ einhverju sem ég sullađi saman var: Laila hvađ varst ţú ađ hugsa ţegar ţú blandađir ţessu saman. :) 

Ég er ţó búin ađ prufa mig áfram hćgt og hćgt og bćta ýmsu viđ međ góđum árangri. Eins er ţettađ ekki tćmandi listi en held mig viđ hann svona í megin atriđum. 

 

Hér kemur listinn: 

Bökunarvörur: Vínsteinslyftiduft, Súrdeig, Cream of tartar, Natron, Gelatín

 

Kryddefni: Gerlaus lífrćnn grćnmetiskraftur, Tamari sojasósa

 

Fita og olía: Ţistilolía, Raspolía, Ólífuolía Gul (má hita), Ólífuolía grćn (ekki hita), Hrísgrjónaolía, Sólblómaolía, Kókosfeiti, Vínţrúgukjarnaolía, Sesamolía, Hörfrćolía til inntöku, Valhnetuolía (olía í bakstur; 70 ml = 100g Smjörlíki)

 

Fiskur: Áll, Lúđa, Silungur, Gedda, Humar, Ţorskur, Lax ferskur, Sardínur, Koli, Túnfiskur, Kolkrabbi

Ekki: Reyktan fisk, Karfa, Ýsa, Rćkjur, Krćklingur

 

Kjöt: Kjúklingur, Kalkúnakjöt

 

Ávextir: Ananas, Epli, Apríkósur, Perur, Brómber, Jarđaber, Hindber, Bláber, Kirsuber, Rifsber, Sólber, Nektarínur, Ferskjur, Plómur Lime, Melónur

Ekki: Apríkósur ţurkađar, Bananar, Appelsínur, Fíkjur, Mandarínur, Greip, Rúsínur, Vínber, Sítrónur.

 

Korn: Spelt, Hafrar, Bygg, Hafraklíđ, Hveitiklíđ, Hveitikím, Kamut, Villt hrísgrjón, Bókhveiti, Amaranth, Kínóa, Hirs, Polenta, Kjúklingabaunamjöl, Möndlumjöl, Brún hrísgrjón, Glúteinlausir hafrar, Sorghum.

Ekki: Hvítt hveiti, Rúgmjöl, Rísmjöl, Maísmjöl, Sojamjöl, Hvít hrísgrjón.

 

Baunir: Engar

 

Ostar: Parmesan, Mozarella, Geitaostur, Saupaostur

 

Mjólkurvörur: Möndlumjólk, Haframjólk, Rísmjólk, Kínóamjólk, Speltmjólk, Kókosmjólk, Hafrarjómi, Möndlurjómi.

 

Hnetur: Lífrćnar jarđhnetur, Kókos, Möndlur, Parahnetur, Pecanhnetur, Pistasíur.

Ekki: Jarđhnetur, Heslihnetur, Valhnetur, Ristđađar hnetur.

 

Frć: Graskers, Hör, Sesam, Mohn, Sólblóma

 

Sveppir: Allir

 

Salt: Himalayasalt, Seltín eđalsalt, Herbamare, Trocomare.

 

Gerfisćta: Engin

 

Sykur: Agaesýróp, Ávaxtasykur, Eplamauk, Döđlur, 70% súkkulađi, Pálmasykur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband